02.02.2012
Gott er að hafa söguþráð í viðskiptaáætlun en áætlunin á ekki að vera skáldsaga. Þetta lærðu nemendur í Tröllaskagaáfanga hjá Selmu Dögg Sigurjónsdóttur, verkefnisstjóra á Nýsköpunarmiðstöð í gestafyrirlestri.
Lesa meira
02.02.2012
Nemendur í listljósmyndun spreyta sig á að ná góðum myndum af ýmsum hlutum á ljósaborði
Lesa meira
01.02.2012
Fundur með nýnemum verður haldinn miðvikudaginn 1. febrúar kl. 10:50 í Syðstu
Lesa meira
26.01.2012
Fjallabyggð hefur fellt niður skólaakstur niður í dag vegna veðurs og versnandi veðurútlits.
Lesa meira
26.01.2012
Innritun fatlaðra nemenda, sem óska eftir skólavist á starfsbrautum framhaldsskóla, fer fram fyrr en innritun almennt í framhaldsskóla.
Innritað verður frá 30. janúar til 29. febrúar 2012.
Lesa meira
25.01.2012
Viðtalstími hjá náms- og starfsráðgjafa vorönn 2012.
Mánudaga kl. 8:45- 16:00,
Miðvikudaga kl. 13:00- 16:00 og
Fimmtudaga kl. 8:45- 16:00
Lesa meira
25.01.2012
Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er vaxandi hætta á snjóflóðum í Ólafsfjarðarmúla. Mun hún aukast eftir því sem líður á daginn.
Nemendur frá Dalvík hafa því verið sendir heim til Dalvíkur og munu stunda nám úr námsverinu þar það sem eftir lifir dags.
Lesa meira
23.01.2012
Nemendur í áfanga um úrgangslist sýndu afrakstur þemavinnu sinnar í skólanum í morgun.
Lesa meira
20.01.2012
Þegar kennsla þarf að fara fram í kaffistofu er gert gott úr því og aðstaðan nýtt til hins ýtrasta.
Lesa meira
18.01.2012
Bókalista má sjá í kennsluáætlun hvers áfanga fyrir sig, á undirsíðunni Námið eða með því að smella á lesa meira hér fyrir neðan
Lesa meira