Tölvur

Nemendur þurfa að vera með fartölvu í skólanum. Innan skólans er þráðlaust net, nemendur fá lykilorð að þráðlausa netinu í upphafi annar þegar þeir láta skrá tölvuna sína (og önnur snjalltæki) hjá umsjónarmanni tölvukerfis. Ætlast er til að nemendur sjái sjálfir um viðhald sinna tölva og hafi í þeim viðeigandi vírusvarnir. Nemendum er bent á að kynna sér Tölvureglur skólans og fylgja þeim.

Endurskoðað 13. október 2016