Umhverfismál
02.05.2023
Nemendur á öllum skólastigum tóku höndum saman í morgun og plokkuðu í bænum. Auk nemenda MTR tóku leikskólabörn og nemendur 5. - 9. bekkjar grunnskólans þátt í plokkinu.
Lesa meira
Umhverfismál
25.04.2023
Þessa dagana er 14 manna hópur frá MTR staddur úti í Portúgal að taka þátt í verkefni sem kallast "Becoming a Biomaker School", snýst það um þau heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem lúta að umhverfi og sjálfbærni.
Lesa meira
Umhverfismál
15.03.2023
Í síðustu viku voru þemadagar hjá okkur í MTR. Þemað sem unnið var með barátta kvenna um allan heim í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna.
Lesa meira
Umhverfismál
08.03.2023
Það var líf og fjör í skólanum í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Við fengum Miriam Petru Ómasdóttur Awad í heimsókn en hún fræddi nemendur og kennara um stöðu kvenna af erlendum uppruna hér á landi. Þá var föndrað úr afgöngum og sköpuð verk í tilefni dagsins.
Lesa meira
Umhverfismál
07.03.2023
Á morgun er alþjóðlegur baráttudagur kvenna og af því tilefni verður fjölbreytt dagskrá í skólanum. Dagskráin hefst kl. 10:30 og gestir eru velkomnir í skólann að fylgjast með.
Lesa meira
Umhverfismál
21.02.2023
Umhverfismál með tengingu við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna er viðfangsefni alþjóðlegs verkefnis sem hrint var af stað í vetur. Auk nemenda og kennara MTR taka skólar í Króatíu, Spáni og Portúgal þátt í verkefninu sem er styrkt af Erasmus+.
Lesa meira
Umhverfismál
24.05.2022
MTR fékk nýverið afhentan sinn annan grænfána en skólinn hefur verið grænfánaskóli síðan í september 2020. Grænfánaverkefnið alþjóðlegt umhverfismenntarverkefni sem á Íslandi er rekið af Landvernd. Það snýst um að auka umhverfisvitund með menntun og verkefnum innan kennslustofu og utan.
Lesa meira
Umhverfismál
13.05.2022
Við í MTR látum okkur umhverfismál varða og gerum eins vel og við getum í að minnka kolefnissporið okkar með vistvænum ferðamáta, lágmarks matarsóun og flokkun á öllum úrgangi.
Lesa meira
Umhverfismál
28.01.2022
Hlutfall almenns sorps frá skólanum hefur minnkað verulega síðustu ár. Í fyrra var það um fjórðungur af heildarþyngd sorpsins en 75% árið 2017. Þá hefur heildarmagn úrgangs sömuleiðis minnkað mikið undanfarin ár eða úr hálfu öðru tonni 2017 niður í 250 kg. í fyrra.
Lesa meira
Umhverfismál
14.09.2021
Langflest starfsfólk MTR uppfyllir samgöngusáttmála skólans en hann kveður á um að ferðast til og frá vinnu með vistvænum hætti. Á þessari önn uppfylla 94,6% starfsmanna samgöngusáttmálann.
Lesa meira