Fjallabræður koma í skólann

Þriðjudaginn 24. apríl kl. 11:30 til að taka upp raddir hér en verkefninu lýsa þeir svohljóðandi: Stóra hugmyndin er sú að ná 30.000 röddum til þess að syngja inn á lag sem Fjallabræður eru að gera sem ber hið lágstemmda nafn Ísland. :-) Til þess að það sé hægt hefur Halldór Gunnar Pálsson, Kórstjóri Fjallabræðra, lagt upp í ferðalag í flesta bæji og öll sveitarfélög á landinu. Nú þegar er hann búinn að fara alla Vestfirði og Austfirði og hluta af Norðurlandi. Komnar eru um 2.600

Þriðjudaginn 24. apríl kl. 11:30 til að taka upp raddir hér en verkefninu lýsa þeir svohljóðandi:

Stóra hugmyndin er sú að ná 30.000 röddum til þess að syngja inn á lag sem Fjallabræður eru að gera sem ber hið lágstemmda nafn Ísland. :-)
Til þess að það sé hægt hefur Halldór Gunnar Pálsson, Kórstjóri Fjallabræðra, lagt upp í ferðalag í flesta bæi og öll sveitarfélög á landinu.
Nú þegar er hann búinn að fara alla Vestfirði og Austfirði og hluta af Norðurlandi. Komnar eru um 2.600

Þú getið lesið meira um verkefnið á heimasíðunni www.thjodlag.is  Á heimasíðunni má sjá ferðasöguna fram að þessu & þar er einnig hægt að nálgast textann sem er sunginn ásamt tóndæmi.

Við erum líka á FB https://www.facebook.com/thjodlag

Við hvetjum nemendur til þátttöku!