26.01.2012
Innritun fatlaðra nemenda, sem óska eftir skólavist á starfsbrautum framhaldsskóla, fer fram fyrr en innritun almennt í framhaldsskóla.
Innritað verður frá 30. janúar til 29. febrúar 2012.
Lesa meira
25.01.2012
Viðtalstími hjá náms- og starfsráðgjafa vorönn 2012.
Mánudaga kl. 8:45- 16:00,
Miðvikudaga kl. 13:00- 16:00 og
Fimmtudaga kl. 8:45- 16:00
Lesa meira
25.01.2012
Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er vaxandi hætta á snjóflóðum í Ólafsfjarðarmúla. Mun hún aukast eftir því sem líður á daginn.
Nemendur frá Dalvík hafa því verið sendir heim til Dalvíkur og munu stunda nám úr námsverinu þar það sem eftir lifir dags.
Lesa meira
23.01.2012
Nemendur í áfanga um úrgangslist sýndu afrakstur þemavinnu sinnar í skólanum í morgun.
Lesa meira
20.01.2012
Þegar kennsla þarf að fara fram í kaffistofu er gert gott úr því og aðstaðan nýtt til hins ýtrasta.
Lesa meira
18.01.2012
Bókalista má sjá í kennsluáætlun hvers áfanga fyrir sig, á undirsíðunni Námið eða með því að smella á lesa meira hér fyrir neðan
Lesa meira
17.01.2012
Fyrir verk nemenda á listabraut er þörf á fjölmörgum römmum og kemur sér vel að húsvörðurinn er lagtækur.
Lesa meira
10.01.2012
Fjallabyggð hefur fellt niður skólaakstur niður í dag vegna veðurs og versnandi veðurútlits. Í ljósi þess að samgöngur verða ótryggar í dag höfum við ákveðið að fella niður kennslu en nemendur læra sjálfstætt skv. áætlun og upplýsingum í kennslukerfinu Moodle.
Nemendum er velkomið að koma í skólann og læra en hvattir til að leggja ekki af stað lengri leiðir í óvissu um hvort þeir komist aftur heim.
Lesa meira
06.01.2012
Hafið samband við Jónu Vilhelmínu til að skrá ykkur í útskrift. Þetta er nauðsynlegt svo farið sé yfir ferlana þannig að ekkert fag verði eftir og þið getið því ekki útskrifast á þeim tíma sem þið stefnið á.
Lesa meira
04.01.2012
Kennsla á vorönn hófst að morgni 4. janúar. Starfsmenn aðstoðuðu nýnema og eldri nema sem vildu breyta skráningu sinni eða kippa öðrum málum í liðinn. Í skólann á vorönn eru skráðir 110 einstklingar til náms í 36 áföngum.
Lesa meira