07.09.2011
Nemendur MTR fylgjast með frásögn Hjartar Ágústssonar hjá “Evrópu unga fólksins”.
Hægt er að sækja um styrki til margvíslegra verkefna svo sem ungmennaskipta, frumkvæðisverkefna og sjálfboðaliðastarfa.
Sextíu og þrjú verkefni sem íslensk ungmenni unnu ein eða í samstarfi við aðra hlutu styrk í fyrra.
Lesa meira
02.09.2011
Myndir Og myndir úr myndlistastofu hér
Lesa meira
01.09.2011
Veðurblíðan gaf nemendahópi í íslensku og kennara þeirra færi á að njóta útivistar
samhliða því að læra.
Kennslustundin var flutt suður fyrir vegg og allir náðu fullri einbeitingu. Myndir
Lesa meira
31.08.2011
Kynningarfundi fyrir foreldra og forráðamenn, sem fyrirhugaður var á morgun, fimmtudag, er frestað um viku. Hann verður
því haldinn í skólanum fimmtudaginn 8. september kl. 20:00.
Foreldrum og öðrum aðstandendum nemenda skólans gefst þar kostur á að kynnast skólastarfinu
og ræða við starfsmenn. Þá verður kosin stjórn foreldrafélags skólans sem stofnað var s.l. vetur.
Lög Foreldrafélags MTR
Lesa meira
25.08.2011
Hér má finna tímaáætlun
Fjallabyggðar fyrir skólaakstur 2011-2012. Nemendur Menntaskólans á Tröllaskaga geta nýtt ferðirnar endurgjaldslaust.
Lesa meira
23.08.2011
Ritstuldur er algerlega óheimill í Menntaskólanum á Tröllaskaga og strangt tekið á brotum á honum. Glöggvið ykkur á reglum
um meðferð höfundarréttar og ritstuld undir skólinn - skólareglur ásamt viðurlögum vegna brota.
Lesa meira
22.08.2011
Verð til
nemenda:
Verð fyrir
þá sem greiða allan mánuðinn:845 kr. máltíðin
Stakar
máltíðir ( þmt klippikort ): 970 kr. máltíðin
Lesa meira
22.08.2011
Tímasetningar rútuferða eru á heimasíðu Fjallabyggðar en ferðir komast í fastar skorður þegar grunnskólinn hefst. Þangað
til eru ferðir í upphafi skóladags og við lok hans í Menntaskólanum á Tröllaskaga. Ferðirnar eru:
08:10 frá Torginu á Siglufirði
16:40 frá Menntaskólanum á Tröllaskaga
Lesa meira
21.08.2011
Allar kennslustundir eru samkvæmt stundatöflu fyrsta skóladaginn. Ekki er formleg setningarathöfn en námsráðgjafi og skólameistari ganga í
kennslustundir og heilsa upp á nemendur.
Allar tölvur þarf að skrá hjá húsverði annars geta nemendur átt von á því að þær detti fyrirvaralaust út
af neti skólans. Nemendur þurfa að mæta með tölvur í allar kennslustundir
Námsefni, verkefni og próf eru í kennslukerfi skólans á mánudagsmorgnum.
Lesa meira
19.08.2011
Þann 1. september nk. kl. 20:00 er fundur í Menntaskólanum á Tröllaskaga með forráðamönnum nemenda. Eru þeir hvattir til að mæta og
kynna sér skólastarfið.
Lesa meira