22.08.2011
Kennsla hefst 22. ágúst samkvæmt stundaskrá sem nemendur sjá í Innu.
Lesa meira
16.06.2011
Nú hafa yfir 100 manns verið innritaðir fyrir næstu haustönn í skólann. Það er töluvert meira en við áttum von á og nokkrir
eru á biðlista sem verður afgreiddur í byrjun ágúst. Þeir sem hafa áhuga á að komast á hann sendi póst til skólans
mtr@mtr.is
Lesa meira
07.06.2011
Nemendur sem vilja þreyta stöðupróf í ensku, dönsku, frönsku, ítölsku, norsku, spænsku, stærðfræði, sænsku eða
þýsku geta gert það í Menntaskólanum við Hamrahlíð samkvæmt eftirfarandi upplýsingum:
http://www.mh.is/skolinn/exam/
Gætið þess að skrá ykkur tímalega í próf.
Lesa meira
21.05.2011
Í dag útskrifuðust 2 stúdentar frá skólanum.
Athöfnin fór fram í Ólafsfjarðarkirkju en á eftir
þáðu gestir kaffi í skólanum.
Lesa meira
10.05.2011
Nú nýverið voru auglýst eftir kennurum til starfa við skólann í 5 kennslugreinum ásamt starfsbraut í allt um 2-3 störf. Alls sóttu
25 einstaklingar um þessi störf sem gerir okkur í skólanum stolt yfir því hversu margir vilja kenna nemendunum okkar ásamt því að
heilmikil vinna er að vinna úr umsóknunum. Byrjað er að vinna úr umsóknunum og vonast til að því verði lokið í þessari
viku að eins miklu leyti og mögulegt er.
Lesa meira
14.05.2011
Laugardaginn 14. maí kl. 14:00 - 16:00 verður sýning á verkum nemenda. Nemendur verða með ferðakynningu þar sem þau kynna ferðahugmyndir á
Tröllaskaga og hægt verður að ræða við þau um viðfangsefnið. Síðan verður sýning nemenda í fagurlistum og
listljósmyndum á portrettmyndum og verk sem hafa verið unnin í úrgangslist.
Við vonumst til að sjá sem flesta!
Lesa meira
09.05.2011
Náms- og starfsráðgjafa í 35% starf
Kennara í námstækni í 15% starf
Umsóknir þurfa að berast í síðasta lagi 22. maí 2011.
Frekari upplýsingar eru á Starfatorgi
Lesa meira
26.04.2011
Nú er auglýst eftir kennurum til skólans á Starfatorgi. Þessar stöður eru í boði:
Enska, 50 - 100% afleysing í eitt ár
Félagsvísindi, 25% staða
Íslenska, 25 - 50% staða
Náttúruvísindi, 50% staða
Spænska, 25% tímabundin staða
Starfsbraut, 50 – 100% staða
Lesa meira
25.04.2011
Það er full kennsla þriðjudaginn 26. apríl, nemendur mæti samkvæmt stundaskrá.
Lesa meira
12.04.2011
Undanfarna daga hefur Landsvala verið að flækjast hér við höfnina í Ólafsfirði.
Lesa meira