25.08.2011
Hér má finna tímaáætlun
Fjallabyggðar fyrir skólaakstur 2011-2012. Nemendur Menntaskólans á Tröllaskaga geta nýtt ferðirnar endurgjaldslaust.
Lesa meira
23.08.2011
Ritstuldur er algerlega óheimill í Menntaskólanum á Tröllaskaga og strangt tekið á brotum á honum. Glöggvið ykkur á reglum
um meðferð höfundarréttar og ritstuld undir skólinn - skólareglur ásamt viðurlögum vegna brota.
Lesa meira
22.08.2011
Verð til
nemenda:
Verð fyrir
þá sem greiða allan mánuðinn:845 kr. máltíðin
Stakar
máltíðir ( þmt klippikort ): 970 kr. máltíðin
Lesa meira
22.08.2011
Tímasetningar rútuferða eru á heimasíðu Fjallabyggðar en ferðir komast í fastar skorður þegar grunnskólinn hefst. Þangað
til eru ferðir í upphafi skóladags og við lok hans í Menntaskólanum á Tröllaskaga. Ferðirnar eru:
08:10 frá Torginu á Siglufirði
16:40 frá Menntaskólanum á Tröllaskaga
Lesa meira
21.08.2011
Allar kennslustundir eru samkvæmt stundatöflu fyrsta skóladaginn. Ekki er formleg setningarathöfn en námsráðgjafi og skólameistari ganga í
kennslustundir og heilsa upp á nemendur.
Allar tölvur þarf að skrá hjá húsverði annars geta nemendur átt von á því að þær detti fyrirvaralaust út
af neti skólans. Nemendur þurfa að mæta með tölvur í allar kennslustundir
Námsefni, verkefni og próf eru í kennslukerfi skólans á mánudagsmorgnum.
Lesa meira
19.08.2011
Þann 1. september nk. kl. 20:00 er fundur í Menntaskólanum á Tröllaskaga með forráðamönnum nemenda. Eru þeir hvattir til að mæta og
kynna sér skólastarfið.
Lesa meira
18.08.2011
Hér eru þær bækur sem nú er áætlað að nemendur þurfi á haustmisseri. Eitthvað getur bæst við síðar á
önninni og mun kennari þá tilkynna það:
SÁL2A05
Inngangur að sálfræði,
höf. Kristján Guðmundsson og Lilja Ósk Úlfarsdóttir, útg. JPV útgáfa, fyrsta útg. 2008, endurprentun
2010.
LOL2A05
Líffæra- og
lífeðlisfræði, fyrra bindi, E.P. Solomon og G.A. Phillips. Regína Stefnisdóttir þýddi.
ÍSL3A05
Silja
Aðalsteinsdóttir. Bók af bók. Bókmenntasaga og sýnisbók frá 1550-1918.
Forlagið 2003. ISBN 9979-3-0561-4. (eldri útgáfur ganga líka).
Lesa meira
16.08.2011
Eldri nemendur geta farið í Innu og séð sínar töflur, nýnemar ættu að hafa fengið lykilorð sent til sín. Ósk um
töflubreytingar má síðan senda skriflega á Jónu Vilhelmínu Héðinsdóttur villa@mtr.is eða skila skriflega þegar skóli
byrjar.
Lesa meira
12.08.2011
Stundatöflur eru ekki tilbúnar en fyrir mistök gátu nemendur séð vinnuferlið og töldu margir að hér væri um að ræða
lokaútgáfu stundatöflu. Svo er ekki og getur taflan orðið gerólík því í lokin frá því sem hún er á
meðan verið er að vinna við hana. Við biðjumst velvirðingar á þessu, við áttuðum okkur ekki á þessu fyrr en eldri nemendur
fóru að tala um töflubreytingar.
Endanleg útgáfa stundatöflu verður sett inn föstudaginn 19. ágúst og fyrstu mögulegu breytingar á henni eru þegar skóli byrjar
22. ágúst kl. 8:30. Þá er sótt um breytingar á eyðublöðum í afgreiðslu skólans.
Nýnemar fá send lykilorð þegar töflur eru tilbúnar.
Skólameistari.
Lesa meira
04.08.2011
Nú hefur verið gengið frá skólavist fyrir þá sem hafa greitt skólagjöldin og þeir sem voru á biðlista hafa fengið
skólavist. Ef einhver hefur ekki fengið svar þá er hann beðinn að hafa samband við skólann sem fyrst. Hægt er að koma nemendum inn á
ákveðnar brautir og í áfanga sem eru ekki yfirfullir.
Lesa meira