Heimsókn í Norðurorku

Starfsbrautarnemendur kynntu sér orkumálin í þemaviku. Á Hjalteyri voru skoðaðar heitavatnsholur og dælustöð en á Vöglum í Hörgárdal holurnar sem sjá íbúum Akureyrar fyrir köldu vatni. Í stjórnstöðinni við Þórunnarstræti á Akureyri sáu nemendur hvernig rennsli á heitu og köldu vatni er stjórnað og þáðu veitingar. Árni Árnasson, véltæknifræðingur tók á móti hópnum og fylgdi honum um athafnasvæði Norðurorku.  Myndir Starfsbrautarnemendur kynntu sér orkumálin í þemaviku. Á Hjalteyri voru skoðaðar heitavatnsholur og dælustöð en á Vöglum í Hörgárdal holurnar sem sjá íbúum Akureyrar fyrir köldu vatni. Í stjórnstöðinni við Þórunnarstræti á Akureyri sáu nemendur hvernig rennsli á heitu og köldu vatni er stjórnað og þáðu veitingar. Árni Árnasson, véltæknifræðingur tók á móti hópnum og fylgdi honum um athafnasvæði Norðurorku.  Myndir