Nemendur koma fram á Vetrardagsskemmtun

Mikil ánægja hefur ríkt í hljómsveitarbúðum í Tjarnarborg í vikunni. Sex nemendur voru í búðunum og einbeittu sér að sálarþema. Þeir æfðu meðal annars lögin Little Talks með Monster of Men og Flugvélar sem Nýdönsk og Björn Jörundur fluttu. Á laugardagskvöld kemur hópurinn fram á Vetrardagsskemmtun í Tjarnarborg og tekur Þjóðveginn eftir Magnús Eiríksson og One þekkt í flutningi U2. Magnús Ólafsson tónlistarkennari stýrir hljómsveitarbúðunum.  Myndir     Mikil ánægja hefur ríkt í hljómsveitarbúðum í Tjarnarborg í vikunni. Sex nemendur voru í búðunum og einbeittu sér að sálarþema. Þeir æfðu meðal annars lögin Little Talks með Monster of Men og Flugvélar sem Nýdönsk og Björn Jörundur fluttu. Á laugardagskvöld kemur hópurinn fram á Vetrardagsskemmtun í Tjarnarborg og tekur Þjóðveginn eftir Magnús Eiríksson og One þekkt í flutningi U2. Magnús Ólafsson tónlistarkennari stýrir hljómsveitarbúðunum.  Myndir