Óveður

Mynd af vedur.is
Mynd af vedur.is

Menntaskólinn á Tröllaskaga hefur ákveðið að fella niður staðbundna kennslu miðvikudaginn 05 og fimmtudaginn 06. febrúar vegna alvarlegar óveðurspár. Nemendur mæta í fjarkennslustofur samkvæmt stundaskrá. Óveðursdagar