Vökvaræktun

Brynja Sól mynd HF
Brynja Sól mynd HF
Brynja Sól Guðmundsdóttir gerði tilraun til að líkja eftir hengigörðunum í Babýlon í lokaverkefni sínu. Hún byrjaði á að kaupa það sem þurfti til, bakka með loftdælu, steinull, vikur, fræ og fleira. Næsta skref var að setja upp og sá fræjunum. Tilraunin hófst í febrúar og lauk í síðustu kennsluvikunni í maí. Niðurstaðan var að flestar jurtirnar döfnuðu vel.

Brynja Sól Guðmundsdóttir gerði tilraun til að líkja eftir hengigörðunum í Babýlon í lokaverkefni sínu. Hún byrjaði á að kaupa það sem þurfti til, bakka með loftdælu, steinull, vikur, fræ og fleira. Næsta skref var að setja upp og sá fræjunum. Tilraunin hófst í febrúar og lauk í síðustu kennsluvikunni í maí. Niðurstaðan var að flestar jurtirnar döfnuðu vel.

Tómatplanta, steinselja, koreander og lofnarblóm uxu vel en jarðarberjaplanta náði ekki að dafna. Mest kom á óvart að rætur mismunandi tegunda litu allar eins út. Brynja Sól útskrifaðist af náttúruvísindabraut í vor.