Vegna söngkeppni framhaldsskóla

Að gefnu tilefni viljum við benda þeim foreldrum sem skrifað hafa undir leyfisbréf til handa börnum sínum á Söngkeppni framhaldsskólanna á eftirfarandi: Nemendur eru á eign ábyrgð á Akureyri eins og kemur fram í leyfisbréfi sem forráðamenn þeirra sem eru yngri en 18 ára hafa undirritað. Til stóð að rúta færi fram og til baka frá skólanum keppnisdagana með fylgdarmanni. Nú hefur hins vegar komið í ljós að engin nemandi ætlar að nýta þennan kost. Því fer enginn starfsmaður skólans með hópnum því miður. Þar sem leyfisbréf nemendafélagsins segir skýrt að nemendur séu á eigin vegum, telur skólinn sig ekki bera ábyrgð á þeim í tengslum við þessa keppni.

Að gefnu tilefni viljum við benda þeim foreldrum sem skrifað hafa undir leyfisbréf til handa börnum sínum á Söngkeppni framhaldsskólanna á eftirfarandi:

Nemendur eru á eign ábyrgð á Akureyri eins og kemur fram í leyfisbréfi sem forráðamenn þeirra sem eru yngri en 18 ára hafa undirritað.

Til stóð að rúta færi fram og til baka frá skólanum keppnisdagana með fylgdarmanni.  Nú hefur hins vegar komið í ljós að engin nemandi  ætlar að nýta þennan kost. Því fer enginn starfsmaður skólans með hópnum því miður.

Þar sem leyfisbréf nemendafélagsins segir skýrt að nemendur séu á eigin vegum, telur skólinn sig ekki bera ábyrgð á þeim í tengslum við þessa keppni.