Val fyrir vorönn 2011

Dagana 19. október til 2. nóvember standa yfir valdagar fyrir vorönn. Þá geta nemendur valið sér nám fyrir vorönn úr þeim áföngum sem eru til boða (sjá neðar). Nemendur sem ekki velja sér nám geta ekki treyst því að þeir hafi námsvist á vorönn.  Dagana 19. október til 2. nóvember standa yfir valdagar fyrir vorönn. Þá geta nemendur valið sér nám fyrir vorönn úr þeim áföngum sem eru til boða (sjá neðar). Nemendur sem ekki velja sér nám geta ekki treyst því að þeir hafi námsvist á vorönn.  Áfangar í boði:

DAN2B05 Danska. Undanfari: grunnskólapróf eða nám á 1. þrepi.*

ENS2B05 Enska. Undanfari: grunnskólapróf eða nám á 1. þrepi.*

ENS3B05 Enska. Undanfari: 10 einingar á 2. þrepi í ensku.*

ÍSL2B05 Íslenska á öðru þrepi, undanfari: grunnskólapróf eða nám á 1. þrepi.*

ÍSL3B05 Íslenska á þriðja þrepi, undanfari: 10 einingar á 2. þrepi í íslensku.*

HSP2A05 Heimspeki, undanfari: 5 einingar í félagsvísindum á 1. þrepi. (F, L)

IFE1A05 Inngangur að félagsvísindum. Undanfari: enginn.*

ILI1A05 Inngangur að listum. Undanfari: enginn.*

INÁ1A05 Inngangur að náttúruvísindum. Undanfari: enginn.*

ÍÞR2A03 Íþróttaþjálfun í valdri grein. Undanfari: enginn.

KÓR1A02 Þátttaka í kórstarfi. Undanfari enginn.

LIL2B05 Listljósmyndun. Undanfari: Inngangur að listum (ILI1A05). (Lb)

LIS2A05 Listasaga. Undanfari: Inngangur að listum (ILI1A05). (L)

LOL2A05 Líffæra og lífeðlisfræði, undanfari: 5 einingar á 1. þrepi í náttúruvísindum. (N)

LÝÐ1B02 Lýðheilsa, undanfari: grunnskólapróf eða nám á 1. þrepi.*

LÝÐ2B03 Lýðheilsa, undanfari: 5 einingar á 1. þrepi.*

NÁM2A02 Námstækni. Undanfari: enginn.

NÆR2A05 Næringarfræði, undanfari: 5 einingar á 1. þrepi í náttúruvísindum (N)

MIÐ2B05 Verkefni að eigin vali undir stjórn kennara.

MYL2B05 Myndlist, undanfari: enginn (Lb).

MYL2C05 Myndlist, sköpun (skylduáfangi á listabraut), úrgangslist. Undanfari: enginn. (Lb)

SAG2A05 Sagnfræði. Undanfari: enginn.*

STÆ2B05 Stærðfræði á öðru þrepi, undanfari: grunnskólapróf eða nám á 1. þrepi.*

STÆ2T05 Stærðfræði á öðru þrepi, tölfræði, undanfari: grunnskólapróf eða nám á 1. þrepi.*

TRÖ2A05 Tröllaskagi. Undanfari: enginn.*

UTD2X05 Upplýsingatækni dreifnáms. Undanfari: enginn.*


* = Skylduáfangi á öllum stúdentsprófsbrautum.

F = Skylduáfangi á félags- og hugvísindabraut.

L = Skylduáfangi á listabraut.

N = Skylduáfangi á náttúruvísindabraut.

Lb =Brautarval á listabraut.


Allir áfangar sem ekki eru skylduáfangar á tiltekinni braut geta verið valáfangar á öðrum brautum. Nemendur sem eru lengra komnir í námi og þurfa áfanga sem ekki eru í boði eru beðnir að hafa samband við umsjónarkennara.


Birt með fyrirvara um breytingar.