Val fyrir haustönn 2012

Hér má finna áfanga í boði fyrir haustönn 2012. Nemendur eru hvattir til að íhuga val sitt vel og ráðgast við umsjónarkennara ef þeir þurfa aðstoð.

Hér er listi yfir áfanga í boði fyrir haustönn 2012. 

 

 

 

Val haustönn 2012

 

 

 

 

 

 

Áfanganúmer

Lýsing

Kjarni

Brautarkjarni

Bundið val

Frjálst val

BÍÓ2A05

Kvikmyndun – byrjun

 

 

(LI)

FÉ, ÍÞ, LI, NÁ

BÍÓ2B05

Kvikmyndun - framhald

 

 

(LI)

FÉ, ÍÞ, LI, NÁ

COM2A051

Vatn í samstarfi við Ítalíu, Spán, Tyrkland og Þýskaland. Fjögurra áfanga röð þar sem nemendur frá þessum löndum koma hingað og nemendur héðan fara til þessara landa næstu 4 annir. Viðfangsefni tengjast listljósmyndun, útgáfu, umhverfisfræðum, ensku, og fleiru.

 

 

(LI)

FÉ, ÍÞ, LI, NÁ

DAN2A05

Danska, samfélag menning og venjur

x

 

 

 

EÐL2A05

Eðlisfræði,

 

 

FÉ, LI, ÍÞ

ENS2A05

Enska, lestur, menning og skrif

x

 

 

 

ENS3A052

Enska, bókmenntir, menning og saga

x

 

(FÉ)

(LI, ÍÞ, NÁ)

FÉL2A05

Almenn félagsfræði

 

 

LI, ÍÞ, NÁ

FÉL3F05

Félagsfræði, fjölmiðlafræði

 

 

LI, ÍÞ, NÁ

FÉLÍ2UH02

Félagslíf, fyrir þá sem vilja efla félagslíf skólans

 

 

 

FÉ, LI, ÍÞ, NÁ

FOR2A05

Forritun C# fyrir byrjendur (fjarnám)

 

(NÁ)

(NÁ)

FÉ, LI, ÍÞ, NÁ

FOR2B05

Forritun C# framhald (fjarnám)

 

(NÁ)

(NÁ)

FÉ, LI, ÍÞ, NÁ

FOR2C05

Gagnasafnsfræði (fjarnám)

 

(FÉ, NÁ)

(FÉ, NÁ)

FÉ, LI, ÍÞ, NÁ

FOR3A05

Forritun C# framhald II (fjarnám)

 

(NÁ)

(NÁ)

FÉ, LI, ÍÞ, NÁ

HSP2A05

Heimspeki

 

(LI)

LI, ÍÞ, NÁ

IFÉ1A05

Inngangur að félagsvísindum

x

 

 

 

ILI1A05

Inngangur að listum

x

 

 

 

INÁ1A05

Inngangur að náttúruvísindum

x

 

 

 

ÍSL2A05

Íslenska, bókmenntir, málnotkun og ritun

x

 

 

 

ÍSL3A05

Íslenska, frá Njálu til nýrómantíkur

x

 

 

 

ÍSL3C05

Íslenska, myndlist, enska, spænska: Hetjur og skúrkar

 

(FÉ)

(FÉ, LI)

LI, ÍÞ, NÁ

ÍÞF2A05

Íþróttafræði

 

ÍÞ

 

FÉ, LI, NÁ

ÍÞG3A02

Íþróttagrein,

 

 

ÍÞ

FÉ, LI, NÁ

ÍÞÞ3A03

Íþróttaþjálfun,

 

 

ÍÞ

FÉ, LI, NÁ

JAR2A05

Jarðfræði

 

 

FÉ, LI, ÍÞ

LIL2A05

Listljósmyndun, landslag, myndbygging, hugmynd

 

LI-L

LI-M, T

FÉ, ÍÞ, NÁ

LIL2C05

Listljósmyndun, myndvinnsla, samsettar myndir

 

LI-L

LI-M, T

FÉ, ÍÞ, NÁ

LÍF3A05

Vistfræði (gæti verið í fjarnámi)

 

FÉ, ÍÞ, NÁ

LOK3L053

Lokaverkefni í tengslum við áhugasvið eða væntanlegt nám nemenda á háskólastigi.

 

 

FÉ, ÍÞ, LI, NÁ

FÉ, ÍÞ, LI, NÁ

LOL2B05

Líffæra- og lífeðlisfræði

 

 

FÉ, ÍÞ, LI

LÝÐ1A03

Lýðheilsa, bóklegt og verklegt

x

 

 

 

LÝÐ2A02

Lýðheilsa, verkleg

x

 

 

 

MYL2A05

Myndlist, grunnáfangi

 

LI – M (L, T)

LI-L, T

FÉ, ÍÞ, NÁ

MYL3A05

Myndlist, áræðni, ímyndunarafl og túlkun

 

LI-M

LI-l, T

FÉ, ÍÞ, NÁ

SAG2B05

Sagnfræði

 

(FÉ)

(FÉ)

ÍÞ, LI, NÁ

SAG2D05

Listasaga

 

LI

(FÉ)

(FÉ), ÍÞ, NÁ

SÁL2A05

Sálfræði, almenn

 

 

ÍÞ, LI, NÁ

SPÆ1A05

Spænska

 

FÉ, NÁ

 

ÍÞ, LI

STÆ2A05

Stærðfræði, tölur, mengi, jöfnur, rökfræði og talningafræði.

x

 

 

 

STÆ2B05

Stærðfræði, föll, hornaföll og vigrar

 

 

FÉ, ÍÞ, LI

STÆ3A05

Stærðfræði, föll, markgildi og deildun algengustu falla

 

 

FÉ, ÍÞ, LI

TÓN2B05

Ryþmískt söngnám (popp, rokk, jazz, blues)

   

(LI)

FÉ, ÍÞ, LI, NÁ

UTD2A05

Upplýsingatækni dreifnáms

x

 

 

 

 

 

 

 

 

 

1Með fyrirvara um samþykkt Comenius fyrir verkefniu

2Kjarni eða sérhæfing á Félagsvísindabraut en nemendur á öðrum brautum geta tekið áfangann sem kjarna eða ef þeir taka einnig annan áfanga á 3. þrepi í ensku þá nýtt hinn í frjálst val.

3Einungis í boði fyrir nemendur sem ætla að útskrifast haust 2012 eða vor 2013.

 

Mikilvægt er að nemendur ljúki upplýsingatækni dreifnáms fyrstu önn sína. Lögð er áhersla á að nemendur taki dönsku veturinn 2012-2013 þar sem reiknað er með að kennari sé í leyfi veturinn á eftir og danska ekki í boði.

 

Ef nemendur telja að vanti áfanga á þennan lista eru þeir beðnir að hafa samband við aðstoðarskólameistara.

 

Þessi listi er með þeim fyrirvara að verið getur að ekki sé hægt að kenna áfanga þar sem of fáir velja hann.

 

(FÉ) þýðir að áfangi getur nýst undir því sem hann stendur brautarkjarna eða bundnu vali.