16.09.2011
Í ratleik um náttúrulegt umhverfi skólans og miðbæ Ólafsfjarðar tókust nemendur frækilega á við
þungar þrautir. Bæði reyndi á spretthörku til að koma sér á milli staða og kunnáttu í ensku því vísbendingar
voru á því máli. Önnur ferð var tileinkuð fuglaskoðun og ljósmyndun en nemendur ætla að semja sögu og skreyta hana með
myndunum.
Samþætt nám í umhverfisfræði, ljósmyndun, íslensku, ensku og hreyfingu á degi íslenskrar
náttúru. Myndir
Í ratleik um náttúrulegt umhverfi skólans og miðbæ Ólafsfjarðar tókust nemendur frækilega á við
þungar þrautir. Bæði reyndi á spretthörku til að koma sér á milli staða og kunnáttu í ensku því vísbendingar
voru á því máli. Önnur ferð var tileinkuð fuglaskoðun og ljósmyndun en nemendur ætla að semja sögu og skreyta hana með
myndunum.
Samþætt nám í umhverfisfræði, ljósmyndun, íslensku, ensku og hreyfingu á degi íslenskrar
náttúru. Myndir