Úrgangslist

Hugmynd/Concept: Norðurljósin Pæling: Okkur fannt það merkilegt að fólk hundsar Norðurljósin og gleymir fegurð þeirra mjög oft. Noðurljósin eru mikið náttúrufyrirbrigði sem við hér á Tröllaskaga njótum í ríku mæli. Líkt og ruslið á götunni sem fær álíka litla athygli og ljósadýrðin á himninum. Því fannst okkur tilvalið að mynda norðurljósin úr umbúðum sem fólk veitir ekki athygli.

Hugmynd/Concept: Norðurljósin
Pæling:
Okkur fannt það merkilegt að fólk  hundsar Norðurljósin  og gleymir fegurð þeirra mjög oft.  Noðurljósin eru mikið náttúrufyrirbrigði sem við hér á Tröllaskaga njótum í ríku mæli. Líkt og ruslið á götunni sem fær álíka litla athygli og ljósadýrðin á himninum.  Því fannst okkur tilvalið að mynda norðurljósin úr umbúðum sem fólk veitir ekki  athygli.
 
Ferli:  Dósir, flöskur og pappahólkar málaðar í litrófi norðurljósanna:  fjólubláum, gulum, grænum , bleikum  og bláum lit.  Að því búnu voru úrgangsformin límd á þrjá  tjörutexfleka sem grunnaðir höfðu verið með svörtum og bláum lit.   Höfð voru í huga bylgjuhreyfingar norðurljósanna í uppröðun formanna.   Grænu pensilstrokurnar undir ljósunum , eiga að gefa verkinu  aukna  dýpt.
Listamenn

Katrín Elva Ásgeirsdóttir
Guðbjörg Ý. Víðirsdóttir
Vala Lárusdóttir
Úlfar Alexander Úlfarsson
Aron Ó. Árnasson
Lena M.Konráðsdóttir
Heiðrún S. Jónasdóttir
Ingibjörg E. Davíðsdóttir
Kristjana Sveinsdóttir
Kristín Gunnþóra Oddsdóttir


Translation.
Junk Art
Concept: The Northern Lights
Idea.

We felt that that people over here, in general ignore or dismiss the Northern Lights and forgets its beauty and magnificence. The Northern Lights are a spectacular natural phenomenon which we here on Trollpeninsula in the north are happy and privilege to enjoy in abundance in the dark blue night shy. We felt that this negligence of this natural event has connection to the waste and the junk that lies unnoticed in our environment and people pays no attention too. It is therefore that we decided to create a replicate of the northern lights out of wasted plastic cans.
The process:
Cans, bottles, paper cup’s, where painted in the colors of the northern lights and mounted on to a flat background painted dark blue. This created a relief of a curving form witch resembles the northern lights.

Artists:
Katrín Elva Ásgeirsdóttir
Guðbjörg Ý. Víðirsdóttir
Vala Lárusdóttir
Úlfar Alexander Úlfarsson
Aron Ó. Árnasson
Lena M.Konráðsdóttir
Heiðrún S. Jónasdóttir
Ingibjörg E. Davíðsdóttir
Kristjana Sveinsdóttir
Kristín Gunnþóra Oddsdóttir