Upplýsingatækni

Kennsla mynd BT
Kennsla mynd BT

Upplýsingatækni fyrir eldri borgara nk. fimmtudag fellur niður í skólanum en til stendur að nemendur heimsæki íbúa Hornbrekku og aðstoði þá. Tíminn fimmtudaginn 20. febrúar verður tileinkaður fræðslu um gervigreind. Þar munu Inga og nemendur vera með fræðslu um gervigreindina, núverndi stöðu, til hvers er hægt að nýta hana og hvert hún gæti stefnt allir eru velkomnir.