Fulltrúar frá fjórum stjórnmálaflokkum fóru yfir helstu kosningamálin og svöruðu spurningum nemenda og starfsmanna skólans í stjórnmálafræðitíma í dag. Fundurinn var málefnalegur og upplýsandi og einkenndist af kurteisi gesta og heimamanna. Mest var rætt um efnahagsmál, verðtryggingu, gjaldmiðilsmál og nauðsyn þess að koma á stöðugleika. Einnig reifuðu gestirnir líkleg stjórnarmynstur eftir kosningar. Þeir voru: Bergur Þorri Benjamínsson, frá Sjálfstæðisflokki, Brynhildur Pétursdóttir í Bjartri framtíð, Gísli Tryggvason frá Dögun og Steingrímur J. Sigfússon frá Vinstrihreyfingunni grænu framboði. Myndir frá fundinum og frá framboðskynningu í skólanum fyrir tveimur vikum.
Fulltrúar frá fjórum stjórnmálaflokkum fóru yfir helstu kosningamálin og svöruðu spurningum
nemenda og starfsmanna skólans í stjórnmálafræðitíma í dag. Fundurinn var málefnalegur og upplýsandi og einkenndist af kurteisi gesta
og heimamanna. Mest var rætt um efnahagsmál, verðtryggingu, gjaldmiðilsmál og nauðsyn þess að koma á stöðugleika. Einnig reifuðu
gestirnir líkleg stjórnarmynstur eftir kosningar. Þeir voru: Bergur Þorri Benjamínsson, frá Sjálfstæðisflokki, Brynhildur
Pétursdóttir í Bjartri framtíð, Gísli Tryggvason frá Dögun og Steingrímur J. Sigfússon frá Vinstrihreyfingunni grænu
framboði. Myndir frá fundinum og frá framboðskynningu í
skólanum fyrir tveimur vikum.