Ungmennaráð í heimsókn mynd GK
UN Women vinna að jafnrétti, mannréttindum kvenna og efnahagslegri og pólitískri valdeflingu þeirra en gegn ofbeldi. Kristjana Björk Barðdal, Unnur Lárusdóttir og Alexandra Van Erven, allar í stjórn Ungmennaráðs UN Women heimsóttu skólann fyrir helgi og kynntu þetta mikilvæga starf.
UN Women vinna að jafnrétti, mannréttindum kvenna og efnahagslegri og pólitískri valdeflingu þeirra en gegn ofbeldi. Kristjana Björk Barðdal, Unnur Lárusdóttir og Alexandra Van Erven, allar í stjórn Ungmennaráðs UN Women heimsóttu skólann fyrir helgi og kynntu þetta mikilvæga starf.
UN Woman er félag innan Sameinuðu þjóðanna og sinnir verkefnum í meira en eitt hundrað löndum. Markmiðið er að bæta heiminn með því að styrkja konur og stúlkur, auka réttindi þeirra, tækifæri og baráttuþrek til að standa með sjálfum sér. Íslenska landsnefndin safnar fé til að sinna þessum verkefnum.
Ungmennaráð UN Women vinnur undir íslensku landsnefndinni og eru skólakynningar stærsta verkefni ráðsins. Einstaklingar í ráðinu kynna málefnið fyrir jafnöldrum sínum og reyna að stuðla að vitundarvakningu og vekja athygli á málstaðnum. Ungmennaráðið hefur stækkað ört síðustu ár frá því að það var stofnað árið 2012. Það leitar stöðugt að nýju, duglegu og krafmiklu fólki til þess að hjálpa til og taka þátt í starfinu.
Hér eru hægt að finna Ungmennaráðið:
Facebook like-síða → https://www.facebook.com/UngmennaradUNWomen/
Umræðuhópur → https://www.facebook.com/groups/115371235282628/
Verkefnahópur á höfuðborgarsvæðinu → https://www.facebook.com/groups/1130669836944126/
Instagram → @ungmennaradunwomen
Twitter → @unwomenyouth_is
Snapchat → @unwomenaislandi