Töflubreytingar

Flestir námshópar eru yfirfullir og því mjög erfitt um vik við töflubreytingar. Því viljum við biðja ykkur að forðast það í lengstu lög. Ef þið teljið að hjá því verði ekki komist sækið um breytinguna í afgreiðslunni en EKKI fara til áfangastjóra þar sem líklegasta leiðin er sú að ef einhver sækir um að fara úr námshóp að það sé leið inn í hann svo það þarf að hafa yfirlit yfir breytingaróskirnar. Nemendur þurfa að hafa lokið Inngangi að listum sem er á 1. þrepi til að geta tekið áfanga í myndlist og ljósmyndun. Leyft er að taka áfangana samhliða. Á sama hátt þurfa nemendur að hafa lokið Inngangi að Félagsvísindum IFÉ1A05 til að fara í framhaldsgreinar á því sviði og INÁ1A05 til að fara í framhald í náttúruvísindagreinum. Að öðru leyti er þrep undanfari þreps þannig að það er sama hvort DAN2B05 kemur á undan DAN2A05 eða ÍSL2B05 á undan ÍSL2A05 og svo framvegis. Flestir námshópar eru yfirfullir og því mjög erfitt um vik við töflubreytingar. Því viljum við biðja ykkur að forðast það í lengstu lög. Ef þið teljið að hjá því verði ekki komist sækið um breytinguna í afgreiðslunni en EKKI fara til áfangastjóra þar sem líklegasta leiðin er sú að ef einhver sækir um að fara úr námshóp að það sé leið inn í hann svo það þarf að hafa yfirlit yfir breytingaróskirnar. Nemendur þurfa að hafa lokið Inngangi að listum sem er á 1. þrepi til að geta tekið áfanga í myndlist og ljósmyndun. Leyft er að taka áfangana samhliða. Á sama hátt þurfa nemendur að hafa lokið Inngangi að Félagsvísindum IFÉ1A05 til að fara í framhaldsgreinar á því sviði og INÁ1A05 til að fara í framhald í náttúruvísindagreinum. Að öðru leyti er þrep undanfari þreps þannig að það er sama hvort DAN2B05 kemur á undan DAN2A05 eða ÍSL2B05 á undan ÍSL2A05 og svo framvegis.