Sýning nemenda í áfanga um myndlist, listgildi og fagurfræði.

Skjáskot af sýningu
Skjáskot af sýningu

Nemendurnir eru allir í áfanganum MYNL3LF05 - Myndlist, listgildi og fagurfræði og hafa verið að skoða myndlist frá sjónarhóli fagurfræðinnar. Sýningin samanstendur af verkum sem fjalla um hið fagra, hið háleita og hið gróteska. Túlkun þeirra er ólík og nálgast þau viðfangsefnið hver með sínum hætti. Tengill á sýningu hér

Þátttakendur:

Bjarney Þórarinsdóttir

Brynjar Bergmann Björnsson

Kristín Ragnheiður Óðinsdóttir

Kristín Lára Robertsd. Pells