Sýning nemenda

Undirbúningur er í fullum gangi fyrir stórsýningu Menntaskólans á Tröllaskaga. Nemendur eru að leggja lokahönd á verkefni sín og upphengiferlið komið í gang. Sem fyrr er fjölbreytnin höfð að leiðarljósi og mun kenna ýmissa grasa á sýningaropnun laugardaginn 12. Desember. Má til dæmis nefna sjónlistir, ArtFabLab, útieldun og fjölda annara spennandi verkefna. Á laugardag verður opið kl. 13:00 - 16:00. Sýninguna verður einnig hægt að skoða í næstu viku á vinnutíma, frá kl. 8-16.

Undirbúningur er í fullum gangi fyrir stórsýningu Menntaskólans á Tröllaskaga. Nemendur eru að leggja lokahönd á verkefni sín og upphengiferlið komið í gang. Sem fyrr er fjölbreytnin höfð að leiðarljósi og mun kenna ýmissa grasa á sýningaropnun laugardaginn 12. Desember. Má til dæmis nefna sjónlistir, ArtFabLab, útieldun og fjölda annara spennandi verkefna. Á laugardag verður opið kl. 13:00 - 16:00. Sýninguna verður einnig hægt að skoða í næstu viku á vinnutíma, frá kl. 8-16.