Styrktartónleikar á föstudagskvöld

Nemendur í skapandi tónlist hafa skipulagt tónleika til styrktar Krabbameinsfélagi Akureyrar
og nágrennis. Þeir fara fram í sal skólans Hrafnavogum á föstudagskvöld. Tónleikarnir hefjast
klukkan 19:30 og verður streymt hér: https://www.youtube.com

Þema tónleikanna verða jólasöngvar en einnig eru á efnisskránni klassískir smellir og gleðitónlist.
Tónleikarnir eru lokaverkefni í áfanganum SKTL3TV05, skapandi tónlist – tónlistarviðburðir.

MYNDIR

Kennari er Katrín Ýr Óskarsdóttir.
Flytjendur eru:
Amalía Þórarinsdóttir, söngur
Helena Reykjalín Jónsóttir, söngur
Hörður Ingi Kristjánsson, píanó og hljómborð
Júlíus Þorvaldsson, gítar og söngur
Mikael Sigurðsson, bassi
Tryggvi Þorvaldsson, gítar og söngur
Kristján Már Kristjánsson, trommur