Stundatafla og lykilorð

Nýnemar: 1. Til þess að nálgast stundatöfluna þína ferð þú inn á heimasíðu skólans http://www.mtr.is og ofarlega til hægri finnur þú Inna - þar smellir þú á – Nemendur 2. Nú ert þú komin/n á innskráningarsíðu Innu. Þú slærð inn kennitölu þína, smellir á „Sækja lykilorð“ fyrir neðan. 3. Þá færð þú lykilorð og notendanafn sent á netfangið sem skráð var í Innu við innritun. Ef netfang vantar eða það hefur breyst sendir þú póst ávilla@mtr.is þar sem fram kemur nafn eða kennitala og rétt netfang. Síðan getur þú reynt að fara inn aftur að einni til tveimur klukkustundum liðnum. 4. Þegar þú hefur fengið lykilorð ferð þú aftur á heimasíðu MTR og smellir aftur á –Inna Nemendur - og skráir þig inn. Þá birtist stundataflan þín. Eldri nemar: Eldri nemendur skrá sig á Innu eins og þeir hafa gert áður.

Nýnemar

1. Til þess að nálgast stundatöfluna þína ferð þú inn á heimasíðu skólans http://www.mtr.is og ofarlega til hægri finnur þú Inna - þar smellir þú á  – Nemendur
2. Nú ert þú komin/n á innskráningarsíðu Innu. Þú slærð inn kennitölu þína, smellir á „Sækja lykilorð“ fyrir neðan.   
3. Þá færð þú lykilorð og notendanafn sent á netfangið sem skráð var í Innu við innritun. Ef netfang vantar eða það hefur breyst sendir þú póst ávilla@mtr.is þar sem fram kemur nafn eða kennitala og rétt netfang. Síðan getur þú reynt að fara inn aftur að einni til tveimur klukkustundum liðnum.
4. Þegar þú hefur fengið lykilorð ferð þú aftur á heimasíðu MTR og smellir aftur á –Inna Nemendur - og skráir þig inn. Þá birtist stundataflan þín. 

Eldri nemendur:
Eldri nemendur skrá sig á Innu eins og þeir hafa gert áður.