Fiskverkun er algengt mótív íslenskra málara en sjaldgæft er að fisktegund sé tilgreind. Myndina málaði Sarah Jane eftir ljósmynd sem tekin var um næstsíðustu aldamót. Sarah Jane er náttúrubarn sem ferðast hefur um allan heim en vill verða Íslendingur. Hún hefur búið í Ólafsfirði og stundað nám við skólann í vetur en ætlar að vera í fjarnámi frá Sauðárkróki á næstu önn.
Fiskverkun er algengt mótív íslenskra málara en sjaldgæft er að fisktegund sé tilgreind. Myndina málaði Sarah Jane eftir ljósmynd sem
tekin var um næstsíðustu aldamót. Sarah Jane er náttúrubarn sem ferðast hefur um allan heim en vill verða Íslendingur. Hún hefur
búið í Ólafsfirði og stundað nám við skólann í vetur en ætlar að vera í fjarnámi frá
Sauðárkróki á næstu önn.
Sarah Jane Emily Caird fæddist í skosku Hálöndunum en fluttist sjö ára til Suður-Afríku og átti heima þar lengi. Henni finnst gott
að búa í köldu landi með fáu fólki og vera laus við moskítóflugur.