Stúdentar mynd GK
Níunda útskrift Menntaskólans á Tröllaskaga var í dag. Ríflega 200 nemendur stunda nám við skólann og nú þegar þeir 8 sem útskrifuðust í dag bætast í hópin hafa 67 stúdentar útskrifast frá skólanum. Lára Stefánsdóttir skólameistari lagði í ræðu sinni út frá ljóðum Sigurðar Ingólfssonar í bókinni Ég þakka og ræddi mikilvægi eigin ákvarðana, vita hvað maður vill verða og vera.
Níunda útskrift Menntaskólans á Tröllaskaga var í dag. Ríflega 200 nemendur stunda nám við skólann og nú þegar
þeir 8 sem útskrifuðust í dag bætast í hópin hafa 67 stúdentar útskrifast frá skólanum. Lára Stefánsdóttir
skólameistari lagði í ræðu sinni út frá ljóðum Sigurðar Ingólfssonar í bókinni „Ég þakka“ og
ræddi mikilvægi eigin ákvarðana, vita hvað maður vill verða og vera.
Eftir útskriftina var myndataka í skólanum og kaffisamsæti.