Stæði eru til að leggja í bílum. En þau má líka nota sem viðfangsefni í stærðfræði. Átta strákar á starfsbraut hafa æft sig í samlagningu, margföldun og fleiri aðgerðum með því að mæla einstök bílastæði við skólann, telja og reikna út flatarmál. Æfingunni lauk síðan með því að fara út með málband og sannreyna niðurstöður útreikninganna.
Stæði eru til að leggja í bílum. En þau má líka nota sem viðfangsefni í stærðfræði. Átta strákar
á starfsbraut hafa æft sig í samlagningu, margföldun og fleiri aðgerðum með því að mæla einstök bílastæði við
skólann, telja og reikna út flatarmál. Æfingunni lauk síðan með því að fara út með málband og sannreyna
niðurstöður útreikninganna.
Nemendum þótti þetta skemmtilegt verkefni og notuðu þeir tækifærið til að bera saman bíla einstakra starfsmanna og nemenda, meðal annars
eins sem tók þátt í æfingunni. Verkefninu fylgdi líka holl útivist og þjálfun á sjónrænu mati. Myndir