Spánarheimsókn

Hópurinn mynd Ida
Hópurinn mynd Ida
Hópur nemenda í Comeníusarverkefni á Spáni nýtur fyrsta dags dvalarinnar í borginni Elche. Hún er á heimsminjaskrá UNESCO og er vinsæll áningarstaður ferðamanna. Márar gróðursettu pálmatré kring um borgina fyrir nokkrum öldum og gera þau að verkum að loftslag er betra en ella. Þetta er stærsta safn pálmatrjáa í allri Evrópu. Á dagskrá í dag er gönguferð og skoðunarferð um La Huerta del Cura, dásamlegan gamlan grasagarð sem eitt sinn var klausturgarður.

Hópur nemenda í Comeníusarverkefni á Spáni nýtur fyrsta dags dvalarinnar í borginni Elche.

Hún er á heimsminjaskrá UNESCO og er vinsæll áningarstaður ferðamanna. Márar gróðursettu pálmatré kring um borgina fyrir nokkrum öldum og gera þau að verkum að loftslag er betra en ella. Þetta er stærsta safn pálmatrjáa í allri Evrópu. Á dagskrá í dag er gönguferð og skoðunarferð um La Huerta del Cura, dásamlegan gamlan grasagarð sem eitt sinn var klausturgarður.  Myndir