Auglýsing vorsýning
Gleðin verður við völd þegar þrír tónlistarhópar koma fram á Stórsýningu skólans á morgun. Hópur úr tónlistaráfanganum TON2A05 flytur sex lög, þar af tvö frumsamin. Einsögvarar eru Kristlaug Inga Sigurpálsdóttir, Lilja Björk Jónsdóttir og Matthías Gunnarsson. Starfsbrautarnemendur flytja saman þjóðhátíðarlagið frá 2001 Lífið er yndislegt og minni hópur flytur tvö lög.
Gleðin verður við völd þegar þrír tónlistarhópar koma fram á Stórsýningu skólans á morgun. Hópur
úr tónlistaráfanganum TON2A05 flytur sex lög, þar af tvö frumsamin. Einsögvarar eru Kristlaug Inga Sigurpálsdóttir, Lilja Björk
Jónsdóttir og Matthías Gunnarsson. Starfsbrautarnemendur flytja saman þjóðhátíðarlagið frá 2001 Lífið er yndislegt og
minni hópur flytur tvö lög.
Með Kristlaugu Ingu, Lilju Björk og Matthíasi leika Heimir Þór Jósteinsson, Kristinn Arnar Hauksson, Theodór Marvin Magnússon og Úlfar
Alexander Úlfarsson.
Fjögurra manna hópur af starfsbraut, Andri Már Flosason, Geirrún Jóhanna Sigurðardóttir (Rúna), Hallgrímur Stefánsson og
Sigurjón Sigtryggsson syngja Kvæðið um fuglana og Þá stundi Mundi. Tónlistarkennari þessara nemenda er Guito Thomas.