Söngkeppni framhaldsskólanna fer fram 5. apríl í Hofi á Akureyri. Keppandi skólans er Matthías Gunnarsson nemandi á Listabraut - skapandi tónlistarsviði. Vegna verkfalls félagsmanna KÍ fer enginn starfsmaður skólans með og eru nemendur því á eigin ábyrgð fari þeir til Akureyrar.
Söngkeppni framhaldsskólanna fer fram 5. apríl í Hofi á Akureyri. Keppandi skólans er Matthías Gunnarsson nemandi á Listabraut - skapandi tónlistarsviði.
Vegna verkfalls félagsmanna KÍ fer enginn starfsmaður skólans með og eru nemendur því á eigin ábyrgð fari þeir til Akureyrar.
Hér má sjá viðtal við Matthías, við óskum honum góðs gengis og erum stolt af honum sem fulltrúa skólans.
Hér má sjá keppnina Matthias byrjar á 59. mínútu