Keppnin fer fram á Akureyri um aðra helgi og verður fulltrúi MTR Lilja Björk Jónsdóttir með lagið Take me or leave me úr söngleiknum RENT. Keppnin verður stærri og með nokkuð öðru sniði en síðustu ár. Undankeppnin fer fram föstudagskvöldið 19. apríl og komast 12 skólar áfram. Aðalkeppnin verður svo á laugardagskvöldið og verður henni útvarpað beint á Rás 2.
Keppnin fer fram á Akureyri um aðra helgi og verður fulltrúi MTR Lilja Björk Jónsdóttir með lagið Take me or leave me úr söngleiknum
RENT. Keppnin verður stærri og með nokkuð öðru sniði en síðustu ár. Undankeppnin fer fram föstudagskvöldið 19. apríl og komast 12
skólar áfram. Aðalkeppnin verður svo á laugardagskvöldið og verður henni útvarpað beint á Rás 2.
Nemendafélagið er byrjað að selja miða á keppnina. Miðinn kostar 5.000 krónur og veitir afslátt á ýmsum stöðum í
tengslum við keppnina. Nokkur fyrirtæki á svæðinu hafa styrkt Lilju Björk. Á facebook síðu hennar er hægt að sjá sýnishorn af
laginu og fylgjast með keppendanum í gegnum ferlið.
http://www.facebook.com/pages/Lilja-Bj%C3%B6rk-MTR-S%C3%B6ngkeppni-framhaldsk%C3%B3lanna-2013/160245704137988