Snjóflóð - búið að moka

Snjóflóð féll á veginn í Ólafsfjarðarmúla í nótt og var vegurinn milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur því lokaður, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Búið var að moka um 11 leytið en ákveðið að þar sem þetta er síðasti kennsludagur og lítið eftir að afþakka akstur frá Dalvík. Nemendur og starfsmenn sem þurfa þessa leið vinna því heima í dag.

Snjóflóð féll á veginn í Ólafsfjarðarmúla í nótt og var vegurinn milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur því lokaður, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Búið var að moka um 11 leytið en ákveðið að þar sem þetta er síðasti kennsludagur og lítið eftir að afþakka akstur frá Dalvík.

Nemendur og starfsmenn sem þurfa þessa leið vinna því heima í dag.