Sköpun

Nemendur í áfanganum Sköpun völdu sér tvö ólík viðfangsefni og sköpuðu úr þeim nýtt líf/hlut. Hugarflugið var látið ráða ferð í samruna ólíkra hluta. Til dæmis runnu ólíkar dýrategundir saman í eina nýja eða ólíkir dauðlegir hlutir runnu saman og urðu að nýjum hlut, jafnvel runnu saman lifandi vera og dauðlegur hlutur.

Nemendur í áfanganum Sköpun völdu sér tvö ólík viðfangsefni og sköpuðu úr þeim nýtt líf/hlut.
Hugarflugið var látið ráða ferð í samruna ólíkra hluta. Til dæmis runnu ólíkar dýrategundir saman í eina nýja eða ólíkir dauðlegir hlutir runnu saman og urðu að nýjum hlut, jafnvel runnu saman lifandi vera og dauðlegur hlutur.
Hugarfluginu var gefinn laus taumurinn og nemendur voru ekki að binda sig við það sem þeir töldu mögulegt eða ómöglegt. Hinar ýmsu furðuverur litu dagsins ljós og samdi einn nemandinn, Atli Tómasson nýtt tónverk þar sem blandað var saman þungu pógressívu metalrokki og popptónlist. Myndir