Nám og kennsla í MTR fer fram í gegnum Moodle að miklu leyti, en það er gagnvirkur vefur fyrir nemendur og kennara. Í byrjun hverrar viku fá nemendur kennsluáætlun með verkefnum og lesefni sem skila þarf í lok vikunnar. Öll verkefni eru metin til einkunnar ásamt stuttum kaflaprófum í hverju fagi fyrir sig.
Nám og kennsla í MTR fer fram í gegnum Moodle að miklu leyti, en það er gagnvirkur vefur fyrir nemendur og kennara. Í byrjun hverrar viku fá
nemendur kennsluáætlun með verkefnum og lesefni sem skila þarf í lok vikunnar. Öll verkefni eru metin til einkunnar ásamt stuttum kaflaprófum í
hverju fagi fyrir sig. Námið er mjög þægilegt og hentugt þar sem fáar sem engar bækur eru notaðar en nánast allt námsefni er á
rafrænu formi. Þar sem flestir eiga tölvur er kostnaður við námið mjög lítill og því óhætt að mæla með
þessum skóla.