Staðbundin kennsla fellur niður

Mynd úr safni
Mynd úr safni

Fjallabyggð hefur ákveðið að fella niður skólaskstur vegna slæmrar veðurspár og Menntaskólinn á Tröllaskaga hefur því ákveðið að fella niður staðbundna kennslu mánudaginn 10. mars. Nemendur mæta í fjarkennslustofur samkvæmt stundaskrá.