Rústabjörgun í Þýskalandi

Skúli Lorenz mynd Ásdís Sigurðardóttir
Skúli Lorenz mynd Ásdís Sigurðardóttir
Skúli Lorenz Tryggvason nemandi á íþrótta- og útvistarsviði fer til Þýskalands í sumar til að læra rústabjörgun á vegum Landsbjargar. Ellefu ungir björgunarsveitarmenn, sex stelpur og fimm strákar sem hafa verið valin til fararinnar voru við æfingar í Skorradal heila helgi fyrr í mánuðinum.

Skúli Lorenz Tryggvason nemandi á íþrótta- og útvistarsviði fer til Þýskalands í sumar til að læra rústabjörgun á vegum Landsbjargar. Ellefu ungir björgunarsveitarmenn, sex stelpur og fimm strákar sem hafa verið valin til fararinnar voru við æfingar í Skorradal heila helgi fyrr í mánuðinum.

Skúli segist hafa byrjað í unglingadeild Björgunarsveitarinnar á Dalvík í níunda bekk. Hann hafi mikinn áhuga á starfinu og þyki jeppa- og vélsleðaferðir skemmtilegastar. Hann segist einfaldlega hafa sótt um að komast á rústabjörgunarnámskeiðið í Þýskalandi og komist að. Námskeiðið verður haldið í bænum Ostenholz rétt sunnan við Hambur