Óskir rætast í efnafræði

Sif og Ægir
Sif og Ægir
Ekki er beinlínis algengt að efnafræði sé uppáhaldsnámsgrein nemenda í framhaldsskóla. Það er þó til og ef þeir fá að velja sér verkefni batnar staðan. Í vikunni gerðu nemendur verkefni sem þeir höfðu valið fyrr á önninni og bjuggu meðal annars til ósýnilegt blek, ilmvatn, lífdísil og eftirlíkingu af eldgosi.

Ekki er beinlínis algengt að efnafræði sé uppáhaldsnámsgrein nemenda í framhaldsskóla. Það er þó til og ef þeir fá að velja sér verkefni batnar staðan. Í vikunni gerðu nemendur verkefni sem þeir höfðu valið fyrr á önninni og bjuggu meðal annars til ósýnilegt blek, ilmvatn, lífdísil og eftirlíkingu af eldgosi.