Örlygur gestur í Tröllaskagaáfanga.

Örlygur Kristfinnsson í Síldarminjasafni Íslands greindi nemendum frá því hvernig hugmyndin að safninu varð að veruleika. Hann lýsti líka framtíðarsýn safnsins í fróðlegum fyrirlestri. Hann reiknar með að gestir Síldarminjasafnsins verði um tuttugu þúsund í ár en í fyrra voru þeir um tólf þúsund.  Myndir   Örlygur Kristfinnsson í Síldarminjasafni Íslands greindi nemendum frá því hvernig hugmyndin að safninu varð að veruleika. Hann lýsti líka framtíðarsýn safnsins í fróðlegum fyrirlestri. Hann reiknar með að gestir Síldarminjasafnsins verði um tuttugu þúsund í ár en í fyrra voru þeir um tólf þúsund.  Myndir