Hulda mynd GK
Í Inngangi að listum læra nemendur meðal annars að semja tónlist og leika á hljóðfæri. Krakkar sem aldrei höfðu leikið á nokkurt hljóðfæri lærðu á einum mánuði fjögur lög. Þau notuðu trommur, bassa, gítar, hljómborð og málmspil og skiptust á um hljóðfærin. Sami hljómagangur var í öllum lögunum.
Í Inngangi að listum læra nemendur meðal annars að semja tónlist og leika á hljóðfæri. Krakkar sem aldrei höfðu leikið á
nokkurt hljóðfæri lærðu á einum mánuði fjögur lög. Þau notuðu trommur, bassa, gítar, hljómborð og málmspil og
skiptust á um hljóðfærin. Sami hljómagangur var í öllum lögunum.
Meðal þeirra voru Don't Stop Believin' með Journey, With or Without You með U2 og Hey Soul Sister með Train. Við að semja tónlist nota nemendur tölvu og
fá hljómana gefna en eiga síðan að semja laglínuna ofaná. Allir nemendur skólans þurfa að taka Inngang að listum. Guito Thomas kennir
tónlistarhluta áfangans á þessari önn. Myndir