Lilja Björk Jónsdóttir hefur tekið við sem formaður Nemendafélagsins Trölla af Guðna Brynjólfi Ásgeirssyni. Hann brautskráist frá skólanum á fimmtudaginn kemur. Formannaskiptin fóru fram við hátíðlega athöfn á jólaskemmtun skólans og þar voru Guðna Brynjólfi þökkuð vel unnin störf.
Lilja Björk Jónsdóttir hefur tekið við sem formaður Nemendafélagsins Trölla af Guðna Brynjólfi Ásgeirssyni. Hann brautskráist
frá skólanum á fimmtudaginn kemur. Formannaskiptin fóru fram við hátíðlega athöfn á jólaskemmtun skólans og þar voru
Guðna Brynjólfi þökkuð vel unnin störf. Lilja Björk segist hafa tekið verkefninu opnum örmum og vera tilbúin í slaginn.
Nemendafélagið er búið að funda og setja saman dagskrá fyrir næstu önn. Á henni eru stórir og litlir atburði og verður að
sögn fjölbeytt og fjörugt starf á vorönninni. Nemendaráð hvetur fólk til þess að taka virkan þátt í
félagslífinu svo að hægt sé að gera viðburðina stærri og hafa þá fleiri.