Nemendur geta sótt um frjálsa mætingu

Nemendur geta sótt um frjálsa mætingu á vorönn hjá aðstoðarskólameistara til 15. janúar 2012. Eyðublaðið er ...
Nemendur geta sótt um frjálsa mætingu á vorönn hjá aðstoðarskólameistara til 15. janúar 2012. Eyðublaðið er hér:  r
 
Hverjir geta sótt um frjálsa mætingu?
  • Þeir nemendur sem náð hafa 21 árs aldri og/eða búa við þær aðstæður að þeir telji sig ekki geta mætt í alla tíma, án þess þó að það komi niður á náminu.
  • Nemendur sem eru 18-20 ára og skrá sig í að hámarki 15 feiningar á viðkomandi önn.