Nemendur á tímaferðalagi

Hugmyndgleði einkenndi fjölbreytt verk nemenda í myndlistaráfanga í miðannarvikunni. Nemendur unnu út frá hugtakinu tími og birtust ýmis skemmtileg og ólík verk við þessa vinnu, allt frá vídeóverki, gjörning, skúlptúr og málverkum. Kennari var Bergþór Morthens, kennari við skólann. Bergþór er í námsleyfi eins og er en kom sérstaklega heim til að kenna nemendum þennan áfanga. Myndirnar sem fylgja fréttinni voru teknar á sýningu á verkum nemenda í úrgangslistinni í lok miðannarviku.

Hugmyndgleði  einkenndi fjölbreytt verk nemenda í myndlistaráfanga í miðannarvikunni. Nemendur unnu út frá hugtakinu tími og birtust ýmis skemmtileg og ólík verk við þessa vinnu, allt frá vídeóverki, gjörning, skúlptúr og málverkum. Kennari var Bergþór Morthens, kennari við skólann.
Bergþór er í námsleyfi eins og er en kom sérstaklega heim til að kenna nemendum þennan áfanga. Myndirnar sem fylgja fréttinni voru teknar á sýningu á verkum nemenda í úrgangslistinni í lok miðannarviku. Myndir