Turtle Taco Experience mynd Gísli Kristinsson
Hljómsveitin TURTLE TACO EXPERIENCE tekur þátt í Músíktilraunum fyrir hönd Menntaskólans. Hljómsveitin leikur tvö frumsamnin pop-rokkög og eru textarnir einnig frumsamdir. Átta nemendur eru í sveitinni, sex strákar og tvær stúlkur og eru textar laganna eftir þær.
Hljómsveitin TURTLE TACO EXPERIENCE tekur þátt í Músíktilraunum fyrir hönd Menntaskólans. Hljómsveitin leikur tvö frumsamnin pop-rokkög og eru textarnir einnig frumsamdir. Átta nemendur eru í sveitinni, sex strákar og tvær stúlkur og eru textar laganna eftir þær.
Músíktilraunir hófust í gær og stendur hátíðin í fimm daga. Um 40 hljómsveitir taka þátt í forkeppninni og er henni skipt á fjögur kvöld. Turtle Taco Experience keppir á miðvikudagskvöld en úrslitin fara fram á laugadagskvöld. Venjulega hafa 10-12 hljómsveitir komist í úrslitin þar sem vegleg verðlaun eru í boði.
Hægt er að sjá myndir frá fyrstu undankeppninni, sem fram fór í Silfurbergi í Hörpu í gærkvöldi, á vef Músíktilrauna http://musiktilraunir.is