Miðannarvika

Vikuna 14. - 18. október er miðannarvika í skólanum og nemendur velja sér smiðju/námskeið til að taka þátt í. Hvert námskeið gefur 2 einingar Nemendur þurfa að velja sér námskeið 7. – 8. október og þar sem ekki er ótakmarkað pláss í öll námskeið er best að drífa skráninguna af, fyrstir koma, fyrstir fá!! Það er skyldumæting þessa viku fyrir alla nemendur. Þeim nemendum sem ekki velja sér námskeið sjálfir verður raðað í námskeið eftir því hvar er laust.

Vikuna 14. - 18. október er miðannarvika í skólanum og  nemendur velja sér smiðju/námskeið
til að taka þátt í. Hvert námskeið gefur 2 einingar
Nemendur þurfa að velja sér námskeið  7. – 8. október og þar sem ekki er ótakmarkað pláss í öll námskeið er best að drífa skráninguna af, fyrstir koma, fyrstir fá!!
Það er skyldumæting þessa viku fyrir alla nemendur. Þeim nemendum sem ekki velja sér námskeið sjálfir verður raðað í námskeið eftir því hvar er laust.
Þau námsskeið sem eru í boði eru:

Framreiðsla:
Leiðbeinandi: Brynjar Kristjánsson

Listsköpun:
Leiðbeinandi: Aðalheiður Eysteinsdóttir

Táknmál fyrir byrjendur:
Leiðbeinandi: Unnur Ósk Unnsteinsdóttir

Ljósmyndanámskeið:
Leiðbeinandi: Shok Han Liu (Alice) frá Listhúsinu í Ólafsfirði  auk erlendra listamanna sem dvelja hjá henni í Listhúsinu.

Taktu stjórnina - Lífsleikni:
Leiðbeinandi: Karítas Skarphéðinsdóttir Neff

Tölvu tæklun:
Leiðbeinandi : Vilberg Helgason

Nánari útlistun á hverju námskeiði má nálgast í auglýsingu sem er uppi í skólanum.