Miðannarvika 12- 16. október

Hönnun mynd GK
Hönnun mynd GK
Við minnum nemendur á miðannarviku sem er 12. – 16. október n.k. Öllum nemendum í dagskóla er skylt að skrá sig í áfanga. Nemendur í fjarnámi geta einnig skráð sig en mætingarskilda er í alla áfangana. Áfangar eru metnir sem val eða bundið val eftir innihaldi áfangans og námsbraut hvers nemanda og stytta þannig námstíma nemenda.

Við minnum nemendur á miðannarviku sem er 12. – 16. október n.k.
Öllum nemendum í dagskóla er skylt að skrá sig í áfanga.
Nemendur í fjarnámi geta einnig skráð sig en mætingarskilda er í alla áfangana.
Áfangar eru metnir sem val eða bundið val eftir innihaldi áfangans og námsbraut hvers nemanda og stytta þannig námstíma nemenda.

Áfangar í boði þessa miðannarviku eru:
Sánd of Grúv – Tónlist/hljómsveit
Hljóðskúlptúr – Hljóðgjafar sem listskúlptúr
Skapandi skrif
Smíði smáforrita (appa)
Menntunar og uppeldifræði
Nánari upplýsingar um hvern áfanga má finna í auglýsingum á veggjum skólans.
Skráning hefst á fimmtudag kl. 12:00