Íslensku fréttamiðlarnir eru mest með sömu fréttirnar og efnistökin eru oft lík. Fréttamenn dagblaða og útvarpsstöðva gætu nýtt möguleika miðla sinna betur til að gera fréttaefni lifandi, skýra það og sýna mismunandi hliðar. Sjónvarpsmenn virðast nýta möguleika þess miðils betur.
Íslensku fréttamiðlarnir eru mest með sömu fréttirnar og efnistökin eru oft lík. Fréttamenn dagblaða og útvarpsstöðva
gætu nýtt möguleika miðla sinna betur til að gera fréttaefni lifandi, skýra það og sýna mismunandi hliðar. Sjónvarpsmenn
virðast nýta möguleika þess miðils betur. Þetta eru helstu niðurstöður tveggja hópa í áfanganum FÉL3F05 sem báru saman
fréttir tveggja útvarpsstöðva, tveggja sjónavarpsstöðva og tveggja dagblaða í einn sólarhring hvor hópur. Lady Gaga og skýrslu
um Orkuveitu Reykjavíkur bar hæst í fréttum þessa daga. Niðurstöðurnar voru kynntar á seminari í morgun.