Auga jarðar. Myndverk: Lára Stefánsdóttir
Á mánudag hefst kennsla samkvæmt stundaskrá og eru nemendur hvattir til að mæta vel. Þá fara kennarar yfir stöðuna með nemendum til að meta hver hún er. Í lok dags verður kennarafundur þar sem tekin verður ákvörðun um hvernig unnið verður úr töpuðum tíma. Samkvæmt samkomulagi í tengslum við kjarasamning má bæta við allt að 6 dögum við. Jafnvel meiru ef fjármunir eru til fyrir því. Þannig byggist ákvörðunin verulega á því hversu duglegir nemendur hafa verið við nám í verkfalli. Hvaða dagar teknir verða á því eftir að koma í ljós.
Hlökkum til að sjá ykkur öll fersk á mánudag!
Á mánudag hefst kennsla samkvæmt stundaskrá og eru nemendur hvattir til að mæta vel. Þá fara kennarar yfir stöðuna með nemendum til
að meta hver hún er. Í lok dags verður kennarafundur þar sem tekin verður ákvörðun um hvernig unnið verður úr töpuðum
tíma. Samkvæmt samkomulagi í tengslum við kjarasamning má bæta við allt að 6 dögum við. Jafnvel meiru ef fjármunir eru til fyrir
því. Þannig byggist ákvörðunin verulega á því hversu duglegir nemendur hafa verið við nám í verkfalli. Hvaða dagar
teknir verða á því eftir að koma í ljós.
Hlökkum til að sjá ykkur öll fersk á mánudag!