Ljóðræn uppákoma

Sif Þórisdóttir og Guðrún Elísabet
Sif Þórisdóttir og Guðrún Elísabet
Hópur nemenda í Tröllaskagaáfanga valdi ljóð sem þema í viðburð sinn í anddyri skólans. Flutt voru þrjú frumsamin ljóð auk hins góðkunna ljóðs Fjallganga eftir Tómas Guðmundsson. Guðrún Elísabet Guðmundsdóttir og Sif Þórisdóttir sem fluttu Fjallgöngu og tileinkuðu flutninginn gangnamönnum í Ólafsfirði sem smala í dag.

Hópur nemenda í Tröllaskagaáfanga valdi ljóð sem þema í viðburð sinn í anddyri skólans. Flutt voru þrjú frumsamin ljóð auk hins góðkunna ljóðs Fjallganga eftir Tómas Guðmundsson. Guðrún Elísabet Guðmundsdóttir og Sif Þórisdóttir sem fluttu Fjallgöngu og tileinkuðu flutninginn gangnamönnum í Ólafsfirði sem smala í dag. Fjarneminn Jóhann Örn Guðbrandsson samdi hin ljóðin og stúlkurnar fluttu þau. Eftir ljóðalesturinn bauð hópurinn upp á heimabakaðar múffur og kaffisopa.