Listaverkavefur

Í miðannarvikunni atti hluti nemendanna okkar kappi við tímann með það að markmiði að búa til vandaða möppusíðu á netinu sem stundum er kallað "portfolio". Hluti nemanna vann stafrænar eftirtökur af málverkum og teikningum sem síðan fengu stað í möppunni á meðan aðrir smöluðu saman stafrænum ljósmyndum.

Í miðannarvikunni atti hluti nemendanna okkar kappi við tímann með það að markmiði að búa til vandaða möppusíðu á netinu sem stundum er kallað "portfolio". Hluti nemanna vann stafrænar eftirtökur af málverkum og teikningum sem síðan fengu stað í möppunni á meðan aðrir smöluðu saman stafrænum ljósmyndum.

Árangurinn þykir býsna góður - það er nefninlega mikilvægt að velja vel inn í möppu eins og þessa, því á endanum eru það gæðin sem skipta meira máli en magnið. Hér eru slóðir á möppusíður nokkurra nemenda:

Atli Tómasson 

Hrönn Helgadóttir 

Kristín Sigurjónsdóttir

Lilja Björk Jónsdóttir

Sandra Finnsdóttir